top of page

Skrímslin eru verkefni sem við unnum fyrir Agnesi Wild. Við fengum það skemmtilega verkefni að endurhanna persónurnar úr bókinni hennar Skrímslin. Um þessar mundir erum við svo að vinna að því að bæta hreyfingum á öll skrýtnu og skemmtilegu skrímslin. Við hlökkum til að sýna ykkur afraksturinn af því!

bottom of page