top of page

VIÐ ERUM VETUR
Íslenskt animation stúdíó sem sérhæfir sig í vönduðum teiknimyndum og þáttum .
About


Um Vetur
Vetur Production er íslenskt animation fyrirtæki sem er sérhæft í framleiðslu á teiknimyndum og þáttaseríum. Fyrirtækið er rekið af fimm konum sem hafa víðtæka þekkingu í kvikmynda-, teiknimynda- og grafík iðnaðinum. Við leggjum allt okkar í að framleiða hágæða teiknimyndir sem fanga íslenska menningu.
Smelltu hér til að kynnast fyrirtækinu og teyminu betur.
bottom of page